Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Spönginni: Föndursmiðja fyrir foreldra og börn yngri en 3 ára

17. október, 2017 - 14:00 - 15:00

Þriðjudaginn 17. október kennir Ísabella Leifsdóttir foreldrum og börnum í Borgarbókasafni í Spönginni að búa til listaverk úr gömlum bókum sem enginn vill hafa lengur uppi í hillu.

Föndurstundin verður á milli klukkan 14:00 – 15:00.

Fjölskyldutíminn er hugsaður fyrir foreldra með börn yngri en 3 ára. Börnin fá að rífa afskrifaðar bækur safnsins að vild og líma saman aftur með hveitilími. Útkoman getur orðið stórbrotið listaverk. Niðurstaðan er ekki endilega það sem skiptir mestu máli, heldur ferlið sjálft og samveran.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafnið í Spönginni

Upplýsingar

Dagsetn:
17. október, 2017
Tími
14:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map