Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Sólheimum: Húlladúllan býður í húllafjör

26. maí, 2018 - 12:00 - 14:00

Húlladúllan ætlar að mæta í Borgarbókasafnið í Sólheimum laugardaginn 26. maí á milli klukkan 12:00  – 14:00. Þar ætlar hún að slá upp stuttri húllasýningu þar sem hún sýnir hversu fjölbreytt og skemmtilegt húllahoppið er og býður viðstöddum í húllafjör.

Gestir bókasafnsins fá að prófa og spreyta sig á húllaþrautum.

Húllahringir eru á staðnum.

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Dagsetn:
26. maí, 2018
Tími
12:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Sólheimasafn
Sólheimum 27
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map