Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Grófinni: Börnum kennt að búa til bókamerki

22. október, 2018 - 14:00 - 16:00

Hvað: Það er gaman að eiga falleg bókamerki til að setja í bækurnar. En þessi bókamerki búa sig ekki til sjálf. Í Borgarbókasafninu í Grófinni verður kennt að búa til bókamerki. Allur efniviður verður til staðar á staðnum ásamt fullt af skemmtilegum hugmyndum og sýnishornum fyrir margvísleg bókamerki.

Hvar: Bókasafnið í Grófinni.

Kostar? Ókeypis.

Hvenær: Mánudagur 22. október á milli klukkan 14:00-16:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Búum til bókamerki

Upplýsingar

Dagsetn:
22. október, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn, Grófinni
Tryggvagata
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6100
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]