Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Gerðubergi: Fjölskyldustund

24. apríl - 10:00 - 11:00

Hvað: 

Fjölskyldustund er í Gerðubergi þar sem tekið er á móti öllum fjölskyldum með börn á öllum aldri. Á fjölskyldustundum er lögð áhersla á notalega samveru, leik, lestur og spjall. Öðru hverju er boðið upp á skipulagða fræðslu sem tengist uppeldi og umönnun ungbarna. Þar skapast gott tækifæri til að kynnast öðrum foreldrum og skiptast á sögum um lífið og tilveruna.

Smellið hér til að sjá yfirlit yfir fjölskyldustundir í menningarhúsum Borgarbókasafnsins…

Hvar: Borgarbókasafnið í Gerðubergi.

Kostar?

Ekki neitt.

Hvenær:

Miðvikudagur 24. apríl á milli klukkan 10:00 – 11:00.

Ítarlegri upplýsingar: Fjölskyldustund í Gerðubergi

Upplýsingar

Dagsetn:
24. apríl
Tími
10:00 - 11:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/