Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Árbæ: Brúðuleikritið um pönnukökuna hennar Grýlu

26. nóvember, 2017 - 13:00 - 14:00

Brúðuleikritið Pönnukakan hennar Grýlu verður sýnt í Borgarbókasafninu í Árbæ sunnudaginn 26. nóvember á milli klukkan 13:00 – 14:00.

Pönnukakan hennar Grýlu er skemmtileg og falleg jólasaga sem er unnin upp úr evrópskri þjóðsögu sem flestir ættu að kannast við. Sagan segir frá hugvitsamri pönnuköku sem nær að flýja steikarpönnu Grýlu með það fyrir augum að ferðast alla leið í arma Jesú litla og foreldra hans sem dvelja svöng og köld í fjárhúsi í Betlehem.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Ókeypis aðgangur.

Sýningartími: 40 mínútur.

Aldur: 0 – 8 ára.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn Árbæ

Upplýsingar

Dagsetn:
26. nóvember, 2017
Tími
13:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn Menningarhús Árbæ
Hraunbær 119
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6250

[ad name=“POSTS“]