Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Spönginn: 10 ára afmæli sögubílsins Æringja

28. maí, 2018 - 12:00 - 15. júní, 2018 - 17:00

Sögubíllinn Æringi fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir.

Í Borgarbókasafni í Spönginni er sýning með myndabókum um Sólu sögukonu sem börn í 1. og 2. bekk Ingunnarskóla hafa skreytt og skrifað, bæði á veggjum og í möppum.

Við hittum Ólöfu sem ekur sögubílnum Æringja og segir börnunum sögurnar: Viðtalið við Ólöfu

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Byrja:
28. maí, 2018 - 12:00
Enda:
15. júní, 2018 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map