Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Kringlunni: Stjörnu-Sævar og himingeimurinn

8. september, 2018 - 13:30 - 15:00

Sævar Helgi Bragason, sem þekktur er sem Stjörnu-Sævar, heimsækir Borgarbókasafnið í Kringlunni laugardaginn 8. september og fræðir gesti safnsins um himingeiminn á milli klukkan 13:30 – 15:00.

Á meðal pælinga hans eru:

Hvað sjást margar stjörnur á himninum? Gæti verið líf á öðrum hnöttum? Hvað eru svarthol?

Hann sýnir af hverju tunglið er stundum fullt, stundum hálft og stundum nýtt og svo skoðar hann loftsteina frá tunglinu og Mars.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Dagsetn:
8. september, 2018
Tími
13:30 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Borgarbókasafn, Kringlusafn
Listabraut
Reykjavík, 103 Iceland
+ Google Map
Sími:
580 6200
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/is/Kringlan