Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Gerðubergi: Þrívíddarteikning fyrir 3D prentun

17. mars - 14:00 - 15:00

Hvað: 

Borgarbókasafnið í Gerðubergi býður gestum á aldrinum 9-13 ára að koma og læra að teikna í þrívídd með forritinu Tinkercad. Forritið er frítt og auðvelt er að læra á það. Ekki verður hægt að prenta út teikningarnar á námskeiðinu sökum tímaskorts en þátttakendur geta komið seinna og prentað út eigin teikningar í þrívíddarprentara Borgarbókasafnsins.

Hvar:

Borgarbókasafnið í Gerðubergi.

Kostar?

Kostar ekki krónu. Athugið samt að nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á fiktadumeira@borgarbokasafn.is

Hvenær:

Sunnudagur 17. mars á milli klukkan 14:00 – 15:00.

Ítarlegri upplýsingar: Þrívíddarteikning fyrir 3D prentun

 

Upplýsingar

Dagsetn:
17. mars
Tími
14:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/