Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Gerðubergi: Hægt að búa til japanskar grímur

18. febrúar, 2017 - 13:00 - 16:00

Laugardaginn 18. febrúar leiðir myndlistarmaðurinn Ingibjörg Huld Halldórsdóttir smiðju fyrir káta krakka sem finnst gaman að búa til grímur. Í Gerðubergi verður hægt að búa til japanskar grímur sem verndar fólks og heimilið fyrir illum öndum. Smiðjan verður frá klukkan 13:00-16:00.

Smiðjan hentar öllum aldurshópum.

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Dagsetn:
18. febrúar, 2017
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]