Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Gerðubergi: Gagnvirk danssýning fyrir 5 ára og eldri

6. apríl - 15:00 - 15:40

2.900kr.

Hvað: 

Listamannahópurinn Bíbí & Blaka er með gagnvirka danssýningu fyrir ung börn og aðstandendur þeirra.

Sýningin er tvisvar í dag og er þetta seinni sýningin.

Hér fá börn fimm ára og eldri ásamt foreldrum sínum að fara í spennandi könnunarleiðangur.

Um er að ræða dansverk þar sem börn taka virkan þátt í sýningunni og fylgja dansandi, óbeisluðum orkugjöfum um undarlegt og ævintýralegt umhverfið. Orkan er alls staðar sjáanleg, heyranleg og snertanleg.

Hvar:Borgarbókasafn í Gerðubergi.

Kostar?

2.900 krónur. Aðein 20 komast á hverja sýningu.

Hvenær:

Laugardagur 6. apríl klukkan 13:00 – 13:40.

Athugið að þetta er önnur sýningin af tveimur í dag.

Ítarlegri upplýsingar: Gagnvirka danssýningin í Gerðubergi

Upplýsingar

Dagsetn:
6. apríl
Tími
15:00 - 15:40
Verð:
2.900kr.
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/