Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Árbænum: Sunnudagar eru perludagar

12. febrúar, 2017 - 13:00 - 15:00

Það eru fáir dagar betri til að perla en sunnudagar. Borgarbókasafnið í Árbænum býður upp á perlulistasmiðju sunnudaginn 12. febrúar á milli klukkan 13:00 – 15:00.

Á svæðinu verða litríkar perlur og perluform. Svo verður hægt að strauja listaverkin á svæðinu og taka þeim heim.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Dagsetn:
12. febrúar, 2017
Tími
13:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn Árbæ
Hraunbær 119
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]