Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Bókasafn Reykjanesbæjar: Í körfunni.

1. september, 2017 - 17:00 - 31. október, 2017 - 17:00

Bókasafn Reykjanesbæjar: Í körfunni.

Föstudaginn 1. september kl: 17:00 opnar sýning um körfubolta í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar.

Sýning um þróun meistaraflokka Kefnlavíkur og Njarðvíkur í karla- og kvennadeild.

Búningar frá mörgum tímabilum, skór, myndir, fréttir úr fréttablöðum svæðisins. og aðrir munir sem tengjast félögunum.

Sýningin opnar föstudaginn 1. september klukkan 17.00 og mun standa í 8 vikur eða til og með 31. október 2017.

Upplýsingar

Byrja:
1. september, 2017 - 17:00
Enda:
31. október, 2017 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , ,
Vefsíða:
https://sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn/vidburdir/vidburdir/i-korfunni

Staðsetning

Bókasafn Reykjanesbæjar
Tjarnargata 12
Reykjanesbær, Keflavík 230 Iceland
+ Google Map