Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Bókasafn Garðabæjar: Skiptibókamarkaður með barnabækur

13. júlí, 2018 - 20. júlí, 2018

Skiptibókamarkaður fyrir barnabækur verður í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi föstudaginn 13. júlí klukkan 10:00. Markaðurinn mun standa yfir í viku.

Markaðurinn er hugsaður svona: Börnin koma með bækur að heiman sem þau vilja setja á markaðinn og geta þá valið sér aðrar bækur í staðinn. Þetta er þessvegna upplagt tækifæri til að skipta út gömlu bókunum og eignast aðrar nýjar og spennandi.

 

Ítarlegri upplýsingar: Bókasafn Garðabæjar

Upplýsingar

Byrja:
13. júlí, 2018
Enda:
20. júlí, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Bókasafn Garðabæjar
Garðatorg 7
Garðabær, Garðabær 210 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]