Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Bíó Paradís: Frítt í bíó fyrir börnin á meðan HM er í Rússlandi

14. júní, 2018 - 15. júlí, 2018

Bíó Paradís sýnir beint frá öllum leikjum á HM í Rússlandi 2018. Á meðan mamma og pabbi eru að horfa á leikina í einum bíósal fá börnin frítt í krakkabíó í öðrum sölum. #velgert!

Fjölbreyttar myndir verða sýndar.

Ókeypis er inn og allir velkomnir.

Facebook-viðburður fyrir 14. – 28. júní

Facebook-viðburður fyrir dagana 30. júní – 15. júlí

 

Ítarlegri upplýsingar: Bíó Paradís

Upplýsingar

Byrja:
14. júní, 2018
Enda:
15. júlí, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Bíó Paradís
Hverfisgata 54
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map