Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Árbæjarsafn: Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

12. ágúst, 2018 - 14:00 - 16:00

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur er haldið sunnudaginn 12. ágúst á milli klukkan 14:00 – 16:00. Allt skákáhugafólk er hvatt til að kíkja við og taka eina bröndótta.

Þátttökugjald í Stórmótinu er 1.650 kr. fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis er  fyrir yngri 17 ára og yngri. Þátttökugjald er jafnframt aðgangseyrir í  safnið. Þeir sem fá ókeypis aðgang í safnið, t.d. eldri borgarar og öryrkjar borga ekkert þátttökugjald.

Öllum er frjálst að skrá sig til leiks en verðlaun eru veitt fyrir efstu þrjú sætin. Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í Stórmótinu, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr. Taflmótið fer fram í húsi sem nefnist Kornhúsið.

 

Ítarlegri upplýsingar: Stórmótið á Árbæjarsafni

Upplýsingar

Dagsetn:
12. ágúst, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Árbæjarsafn
Kistuhylur
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6320
Vefsíða:
http://borgarsogusafn.is

[ad name=“POSTS“]