Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Árbæjarsafn: Harmónikkuhátíð og heyannir

16. júlí, 2017 - 13:00 - 16:00

Afi og amma og langafi og langamma muna eflaust eftir harmónikku og heyönnum í sveitinni í gamla daga og öllu húllumhæinu í kringum það.

Sunnudaginn 16. júlí geta þau rifjað upp á Árbæjarsafni með langömmubörnunum og þeim sem eldri eru hvernig það var að skemmta sér í sveitinni. Þá verður nefnilega á safninu Harmónikkuhátíð og heyannir á milli klukkan 13:00-16:00.

Ítarlegri upplýsingar: Árbæjarsafn

Upplýsingar

Dagsetn:
16. júlí, 2017
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Árbæjarsafn
Kistuhylur
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6320
Vefsíða:
http://borgarsogusafn.is