Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Bókasafn Hafnarfjarðar: Arndís les úr Nærbuxnaverksmiðjunni

27. apríl, 2019 - 13:00 - 14:00

Hvað: 

Á Björtum dögum, laugardaginn 27. apríl, kemur rithöfundurinn Arndís Þórarinsdóttir á Bókasafn Hafnarfjarðar og les upp úr bók sinni Nærbuxnaverksmiðjan.

Í Brókarenda snýst lífið um nærbuxur. Nærbuxnaverksmiðjan hefur gnæft yfir hverfið svo lengi sem elstu börn muna og þess vegna fer allt á hliðina daginn sem henni er lokað.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir!

Hvar: Borgarbókasafn Hafnarfjarðar.

Kostar?

Ekki túkall með gati.

Hvenær:

Laugardagur 27. apríl á milli klukkan 13:00 – 14:00.

Ítarlegri upplýsingar: Arndís les úr Nærbuxnaverksmiðjunni

Upplýsingar

Dagsetn:
27. apríl, 2019
Tími
13:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Bókasafn Hafnarfjarðar
Strandgata 1
Hafnarfjörður, Hafnarfjörður 220 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]