Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Bókasafn Mosfellsbæjar: Börn lesa fyrir hunda

30. mars - 12:30 - 13:30

Hvað: 

Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa.

Tveir hundar verða á staðnum og komast sex börn að í hvert skipti. Hvert barn fær að lesa fyrir hundinn í 15 mínútur. Hundarnir og eigendur þeirra hafa fengið sérstaka þjálfun til að sinna verkefninu.
Hvar:

Bókasafn Mosfellsbæjar.

Kostar?

Kostar ekki krónu. En athugið: Bóka þarf tíma fyrirfram fyrir börnin með því að senda tölvupóst á asdisg@mos.is.

Gott er að barnið hafi valið sér texta til að lesa.

Hvenær:

Þriðjudagur 19. mars. Tímar sem eru í boði: 12:30, 12:50 og 13:10.

 

Ítarlegri upplýsingar: Ásdís les söguna Rebbi er svangur

Upplýsingar

Dagsetn:
30. mars
Tími
12:30 - 13:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Bókasafn Mosfellsbæjar
Þverholt 2
Mosfellsbær, Mosfellsbær 270 Iceland
+ Google Map