Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Spilavinir: Býtta, selja og kaupa spil

9. mars, 2019 - 11:30 - 14:00

Hvað: 

Spilamarkaður er í verslun Spilavina laugardaginn 9. mars. Þar er tækifæri til að býtta, selja og kaupa lítið eða mikið notuð borðspil og jafnvel ný. Spilavinir opna kjallarann hjá sér og setja upp borð fyrir einstaklings spilasölu.

Hvar:

Verslunin Spilavinir

Kostar?

Ekki neitt.

Hvenær:

Laugardagur 9. mars á milli klukkan 11:30 – 14:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Býttidagur Spilavina

Upplýsingar

Dagsetn:
9. mars, 2019
Tími
11:30 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Spilavinir
Suðurlandsbraut 48
Reykjavík, Reykjavík 108 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/1692292720986755/

[ad name=“POSTS“]