Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Sólheimum: Sögustund um helgi

16. febrúar - 11:00 - 11:30

Hvað: Sögustund er í Borgarbókasafni laugardaginn 16. febrúar. Hún hentar börnum þriggja ára og eldri. Ekki þarf að skrá sig. Öll börn, foreldrar, ömmur, afar, frændur og frænkur eru velkomin.

Hvar: Borgarbókasafnið í Sólheimum.

Kostar? Ókeypis.

Hvenær: Laugardagur 16. febrúar á milli klukkan 11:00 – 11:30.

 

Ítarlegri upplýsingar: Krakkahelgi

Upplýsingar

Dagsetn:
16. febrúar
Tími
11:00 - 11:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Sólheimasafn
Sólheimum 27
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map