Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Sólheimunum: Sögustund á náttfötunum

14. febrúar - 19:00 - 20:00

Fimmtudaginn 14. febrúar verður sögustund á náttfötum í Borgarbókasafni Sólheimum á milli klukkan 19:00 – 20:00.

Gestir geta komið í náttfötum með uppáhalds bangsann sinn og hlustað á sögur í notalegu umhverfi.

Boðið verður upp á barnvænar veitingar á bókasafninu.

Mikilvægt er að skrá sig í 411-6160 eða í sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is

 

Ítarlegri upplýsingar: Sögustund á náttfötunum

Upplýsingar

Dagsetn:
14. febrúar
Tími
19:00 - 20:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn, Sólheimasafn
Sólheimar
Reykjavík, Iceland
+ Google Map
Sími:
4116160
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/is/S%C3%B3lheimar