Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Spönginni: Sögustund og búningafjör

9. febrúar, 2019 - 14:00 - 14:30

Hvað: Rithöfundurinn Katrín Ósk Jóhannsdóttir ætlar að lesa fyrir gesti Borgarbókasafnsins í Spönginni upp úr bókinni sinni Mömmugull.

Eftir lesturinn gefst börnum og fjölskyldum þeirra færi á að lita og teikna með Katrínu Ósk.

Einnig geta yngstu gestirnir brugðið sér í búninga af ýmsu tagi.

Hvar: Borgarbókasafnið í Spönginni í Grafarvogi.

Kostar? Ekki krónu.

Hvenær: Laugardagur 9. febrúar á milli klukkan 14:00-14:30.

Hér er hægt að fylgjast með Mömmugulli á Facebook.

 

Ítarlegri upplýsingar: Mömmugull og búningafjör

Upplýsingar

Dagsetn:
9. febrúar, 2019
Tími
14:00 - 14:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map