Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Árbæjarsafn: Leikföng afa og ömmu á leikfangasýningu

5. febrúar - 13:00 - 28. febrúar - 17:00

Hvað: Sýningin Komdu að leika í Árbæjarsafni fjallar um leiki og leikföng barna í Reykjavík á 20. öld.

Leikföngin á sýningunni eru ekki bara til að horfa á heldur má leika sér að dóti frá ýmsum tímum í tímastöðvum þar sem endurskapað hefur verið andrúmsloft tómthúss í Reykjavík snemma á 20. öld, betri borgara heimilis frá um 1930, hippaheimilis frá áttunda áratugnum og barnaherbergja um 1990. Hægt er að fara í búðarleik í Lúllabúð sem er frá um 1950 og einnig er hægt að bregða á leik í leikhúsi og brúðuleikhúsi.

Hvar: Árbæjarsafn.

Kostar? Fullorðnir – 1.700 kr. / Börn 0-17 ára frá ókeypis / 67 ára og eldri og öryrkjar frá ókeypis / Nemendur með gilt skólaskírteini 1.100 kr. / Menningarkort, árskort á Borgarsögusöfn – 6.000 kr. / ICOM korthafa – ókeypis.

Hvenær: Alla daga á milli klukkan 13:00-17:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Leikfangasýningin Komdu að leika

Upplýsingar

Byrja:
5. febrúar - 13:00
Enda:
28. febrúar - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Árbæjarsafn
Kistuhylur
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6320
Vefsíða:
http://borgarsogusafn.is