Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið Gerðubergi: Myndir úr íslenskum barnabókum

20. janúar, 2019 - 31. mars, 2019

Hvað: Sýning á myndlýsingum í íslenskum barnabókum sem komu út á árinu 2018 opnar í Gerðubergi sunnudaginn 20. janúar klukkan. 14:00. Þetta er í sautjánda skiptið sem sýningin er sett upp. Að þessu sinni taka 19 myndhöfundar þátt og sýna myndirnar vel þá fjölbreytni og fagmennsku sem er að finna í íslenskri barnabókaútgáfu.

Sýningin stendur til 31. mars en fer þá á flakk um landið. Fyrsti viðkomustaður er Amtsbókasafnið á Akureyri en sýningin opnar í byrjun apríl.

Hvar: Borgarbókasafnið í Gerðubergi.

Kostar? Ókeypis.

Hvenær: Sunnudaginn 20. janúar klukkan 14:00. Verður opin alla daga til 31. mars.

 

Ítarlegri upplýsingar: Þetta vilja börnin sjá

Upplýsingar

Byrja:
20. janúar, 2019
Enda:
31. mars, 2019
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]