Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Sólheimum: Gamalt verður nýtt

1. desember, 2018 - 13:00 - 14:30

Hvað: Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólakennari kennir gestu Borgarbókasafns í Sólheimum að föndra og búa til ýmis konar jólaskraut úr gömlum  bóka- og blaðapappír. Notaður pappír fær nýtt líf í nýju jólaskrauti sem gestirnir búa sjálfir til.

Hvar: Borgarbókasafnið í Sólheimum.

Kostar? Ókeypis.

Hvenær: Laugardagur 1. desember á milli klukkan 13:00 – 14:30.

 

Ítarlegri upplýsingar: Föndrað á bókasafni

Upplýsingar

Dagsetn:
1. desember, 2018
Tími
13:00 - 14:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Sólheimasafn
Sólheimum 27
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map