Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Útgáfupartý Næturdýranna: Gestir hvattir til að koma í náttfötum í partý

11. nóvember, 2018 - 14:00 - 16:00

Hvað: Þær Bergrún Íris Sævarsdóttir og Ragnheiður Gröndal fagna útgáfu bókarinnar Næturdýrin. Þemað í útgáfupartýinu eru köngulær og einhyrningar. Gestir eru hvattir til að koma í náttfötum oeða kósýgöllum.

Hvar: Bíum Bíum barnafataverslun.

Kostar? Ókeypis

Hvenær: Sunnudagur, 11. nóvember á milli klukkan 14:00-16:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Köngulóarútgáfupartý

Upplýsingar

Dagsetn:
11. nóvember, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Bíum Bíum barnafataverslun
Síðumúli 21
Reykjavík, Reykjavík 108 Iceland
+ Google Map