Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Norræna húsið: Hrekkjavökupartý og upplestur úr barnabókum

28. október, 2018 - 14:00 - 16:00

Hvað: Bókaútgáfan Salka er með Hrekkjavökuútgáfupartý í Norræna húsinu. Allir eru hvattir til að mæta í búningi og öll börn fá bókaglaðning frá Sölku.

Kennt verður að búa búa til beinagrindur og setja þær saman, farið í skrímsla- og draugaratleik og svo eru upplestur úr nýjum barnabókum Sölku.

Hvar: Norræna húsið.

Kostar? Ókeypis.

Hvenær: Sunnudagur, 28. október á milli klukkan 14:00-16:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Hrekkavaka Sölku

Upplýsingar

Dagsetn:
28. október, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Norræna húsið
Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]