Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Norræna húsið: Þórarinn og Sigrún Eldjárn mæta í spjall á Mýrarhátíðina

14. október, 2018 - 13:30 - 15:30

Hvað: Dagskrá til heiðurs mynd- og rithöfundunum Sigrúnu og Þórarni Eldjárn. Margrét Tryggvadóttir bókmenntafræðingur spjallar við Sigrúnu og Þórarins og fær til sín þau Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Áslaugu Jónsdóttur til að ræða höfundarverk þeirra og feril.

Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson flytja ljúfa tóna við texta Þórarins Eldjárns.

Fyrirlestrasalur Norræna hússins | Á íslensku | Allir velkomnir | Ókeypis

Viðburðurinn er hluti af dagskrá Mýrarinnar, barnabókmenntahátíðar. Sjá dagskrá hátíðarinnar hér:

Hvar: Fyrirlestrasalur Norræna hússins

Kostar: Ókeypis

Hvenær: Sunnudagur 14. október á milli klukkan 13:30 – 15:30.

 

Ítarlegri upplýsingar: Mýrin barna- og ungmennabókmenntahátíð

Upplýsingar

Dagsetn:
14. október, 2018
Tími
13:30 - 15:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Norræna húsið
Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]