Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hönnunarsafn Íslands: Sápukúlusamvera fjölskyldunnar

7. október, 2018 - 13:00 - 15:00

Hvað: Forvarnir felast í samveru. Í tilefni af forvarnarvikunni býður Hönnunarsafn Íslands upp á sápukúlusamveru. Hönnuðurnir Björn Steinar Blumenstein og Steinunn Eyja Halldórsdóttir stýra sápukúluvinnustofu fyrir börn og fullorðna. Þáttakendur búa til sín eigin sápukúluverkfæri og prófa sig áfram.

Hvar: Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ

Kostar? Vinnustofan er í boði Hönnunarsafnsins.

Hvenær: Sunnudaginn 7. október á milli klukkan 13:00 – 15:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Sápukúluvinnustofan

Upplýsingar

Dagsetn:
7. október, 2018
Tími
13:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Hönnunarsafn Íslands
Garðatorg 1
Garðabær, Garðabær 210 Iceland
+ Google Map