Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Árbæ: Markaður á bókasafninu

23. september, 2018 - 12:00 - 16:00

Markaður verður í Borgarbókasafninu í Árbæ sunnudaginn 23. september á milli klukkan 12:00 – 16:00.

Markaðurinn er hluti af tiltekt á safninu í tilefni af því að haustið er að renna upp. Íbúar og félög úr hverfinu ætla að koma og selja alls kyns góðgæti og gúmmelaði, Lissý spákona ræðir örlögin og Blaðrarinn vinsæli heldur uppi stuðinu með krökkunum.

 

Ítarlegri upplýsingar: Markaður í Árbænum

Upplýsingar

Dagsetn:
23. september, 2018
Tími
12:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn Árbæ
Hraunbær 119
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map