Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Spönginni: Húlladúllan heldur uppi húllafjöri

15. september, 2018 - 13:30 - 15:00

Húlladúllan verður með húllasmiðju í Borgarbókasafninu Spönginni í Grafarvogi laugardaginn 15. september á milli klukkan 13:00 – 14:00.

Slegið verður upp stuttri húllasýningu þar sem hún sýnir hversu fjölbreytt og skemmtilegt húllahoppið er og býður viðstöddum í kjölfarið í húllafjör.

Húlladúllan mun ganga á milli, gefa góð ráð og kenna skemmtileg trix. Engrar kunnáttu er þörf til þess að vera með og þáttakendur læra á sínum hraða. Húllahopp hentar bæði börnum og fullorðnum og er fyrirtaks leið fyrir fjölskylduna að skemmta sér saman.

 

Ítarlegri upplýsingar: Húllafjör í Spönginni

Upplýsingar

Dagsetn:
15. september, 2018
Tími
13:30 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map