Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Gerðubergi: Sabína og Gunnar ræða um gildi útiveru fyrir börn

19. september, 2018 - 20:00 - 21:30

Heimspekingurinn Gunnar Hersveinn og íþrótta- og heilsufræðingurinn Sabína Steinunn Halldórsdóttir verða í Heimspekikaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi miðvikudagskvöldið 19. september og munu þar ræða um það hvernig útivera og náttúruást hefur áhrif á börn. Tæknin kemur einnig við sögu og hugtakið náttúruónæmi ber á góma.

Hvaða máli skiptir náttúran í hversdagslífi barna? Efli útivera seiglu barna? Getur verið að tæknivæðingin komi í veg fyrir hreyfingu og reynslu af náttúrunni?

 

 

Ítarlegri upplýsingar: Heimspekikaffið

Upplýsingar

Dagsetn:
19. september, 2018
Tími
20:00 - 21:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/