Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listasafn Íslands: Grafíklistaverk hjá Krakkaklúbbnum Krumma

8. september, 2018 - 14:00 - 16:00

Grafíkverkstæði verður í Listasafni Íslands við Reykjavíkurtjörn laugardaginn 8. september á milli klukkan 14:00 – 16:00.

Það eru Prent og vinir sem bjóða í heimsókn á grafíkverkstæðið en þar er hægt að skapa listaverk með einþrykki, tré- og dúkristu og stimplum.

Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í fallegu umhverfi.

Ítarlegri upplýsingar: Krakkaklúbburinn Krummi

Upplýsingar

Dagsetn:
8. september, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Listasafn Íslands
Fríkirkjuvegur 7
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map