Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Álftanes: Skátarnir með opið hús og margt skemmtilegt

2. september, 2018 - 13:00 - 16:00

Skátafélagið Svanir á Álftanesi er með opið hús sunnudaginn 2. september á milli klukkan 13:00 – 16:00.

Fólki á öllum aldri er boðið að koma og kynnast starfi skátafélagsins.

Þar verða hoppu-kastali, klifurveggur, candyfloss, útieldun, kaffi og kleinur. Skátaforingjar verða til tals og svara öllum spurningum um skátastarfið.

Ítarlegri upplýsingar: Skátafélagið Svanir

Upplýsingar

Dagsetn:
2. september, 2018
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Álftanes
Þórukot
Álftanes, 225 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]