Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Viðey: Kúmentínsla með gamla laginu

2. september, 2018 - 13:15 - 15:00

Sunnudaginn 2. september verður tínt kúmen í Viðey á milli klukkan 13:15 – 15:00. Tínslan er hluti af haustverkunum í Viðey.

Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið til tínslu. Tekið verður á móti áhugasömum þátttakendum í eynni og farið yfir meðferð og virkni kúmens og hvar það sé helst að finna. Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir gönguna.

Gestir eru hvattir til að taka með sér taupoka, lítinn hníf eða skæri.

 

Ítarlegri upplýsingar: Kúmentínsla í Viðey

Upplýsingar

Dagsetn:
2. september, 2018
Tími
13:15 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Viðey
Viðeyjarstofa
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
http://videy.com/vidburdir/flugdrekanamskeid/

[ad name=“POSTS“]