Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Akureyrarvaka 2018

24. ágúst, 2018 - 25. ágúst, 2018

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð sem alltaf er haldin síðustu helgina í ágúst. Nú er síðasta helgin að renna upp og fer Akureyrarvakan fram 24. -25. ágúst árið 2018.

Landsmenn þekkja Akureyrarvökuna. Á laugardag eru tónleikar í Listagilinu með þekktu tónlistarfólki. Þar mun hljómsveitin Vaðlaheiðin spila undir. Þau sem kokma fram eru Vala, Jónas Sig., Salka Sól, Magni og Birkir Blær.

 

 

Ítarlegri upplýsingar: Akureyrarvaka

Upplýsingar

Byrja:
24. ágúst, 2018
Enda:
25. ágúst, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Akureyri
Eyrarlandsvegi
Akureyri, Akureyri 600 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
http://www.visitakureyri.is/is/ahugavert/hatidir-og-vidburdir/akureyrarvaka-1

[ad name=“POSTS“]