Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Siglufjörður: Trilludagar eru fjölskylduhátíð

27. júlí - 29. júlí

Bæjarhátíðin Trilludagar eru á Siglufirði helgina 27. – 29. júlí.

Mikið er í boði á bæjarhátíðinni fyrir alla fjölskylduna. Frítt er á sjóstöng og siglingar út á fjörðinn, aflinn sem veiðist á sjóstöng er grillaður, hoppukastalar verða settir upp, Sirkus Íslands og Leikhópurinn Lotta mæta í bæinn og svo má lengi telja.

 

Ítarlegri upplýsingar: Trilludagar á Siglufirði

Upplýsingar

Byrja:
27. júlí
Enda:
29. júlí
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

siglufjörður
Gránugata 24
Siglufjörður, 580 Iceland
+ Google Map