Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Kópavogur: Fjölskyldan lærir að endurvinna og gera umhverfið betra

28. júlí, 2018 - 13:00 - 15:00

Listahópurinn Endur hugsa býður fjölskyldum í gróðurhúsið Geislahvelfinguna á útisvæði Menningarhúsanna laugardaginn 28. júlí á milli klukkan 13:00 – 15:00.

Þar geta fjölskyldur aðstoðað við ræktun ásamt því að taka þátt í samtali um leiðir til betri umhverfislausna. Hvernig getum við tekið þátt í að móta framtíðina? Hvernig vilt þú hafa heiminn? Hugmyndum er safnað saman og engin hugmynd er of útópísk.

Svör við öllum þessum spurningum er aðfinna í Menningarhúsunum í Kópavogi laugardaginn 28. júlí.

 

Ítarlegri upplýsingar: Fjölskyldustund

Upplýsingar

Dagsetn:
28. júlí, 2018
Tími
13:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Gerðarsafn
Hamraborg 4
Kópavogur, Kópavogur 200 Iceland
+ Google Map