Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Klambratún: Barnahátíðin Kátt á Klambra

29. júlí, 2018 - 11:00 - 18:00

Barnahátíðin Kátt á Klambra verður haldin sunnudaginn 29. júlí á Klambratúni á milli klukkan 11:00 – 18:00.  Þetta er afslöppuð og notaleg hátíð með fjölbreyttri afþreyingu og skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Meðal viðburða verður sirkuskennsla, beatboxkennsla, Emmsjé Gauti, graffitikennsla, Vera og Vatnið, Jói Pé og Króli, ævintýri í Sparilandi, skákkennsla, sögukeppni, töframaður, Spaðabani, dans af ýmsu tagi, fyrirlestur fyrir foreldra, jóga, föndur, tattoo, Ronja Ræningjadóttir, Þorri og Þura, ritlistarsmiðja, andlitsmálning, ljóðalestur og margt fleira.

Miðinn kostar 1.500 krónur. Frítt er fyrir þriggja ára og yngri.

 

Ítarlegri upplýsingar: Kátt á Klambra

Upplýsingar

Dagsetn:
29. júlí, 2018
Tími
11:00 - 18:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Klambratún
Flókagata 24
Reykjavík, 105 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
http://midi.is/leikhus/1/8981/Sirkus_Islands_Reykjavik