Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Árbæjarsafn: Fornbílaklúbburinn sýnir klassíska eðalvagna

1. júlí, 2018 - 13:00 - 16:00

Hinn árvissi Fornbíladagur verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. júlí á milli klukkan 13:00 – 16:00.

Þar mun Fornbílaklúbbur Íslands sýna ýmsa merka bíla í eigu félagsmanna á safnsvæðinu.

Heimsókn á Árbæjarsafn gefur fólki kost á að upplifa ferðalag aftur í tímann. Starfsfólk klæðist fatnaði eins og tíðkaðist á 19. öld og húsfreyjan í Árbæ býður upp á nýbakaðar lummur og á baðstofuloftinu verður tóskapur til sýnis. Í haga eru kindur, lömb og hestar.

Ókeypis aðgangur fyrir börn, eldri borgara og öryrkja.

 

Ítarlegri upplýsingar: Árbæjarsafn

Upplýsingar

Dagsetn:
1. júlí, 2018
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Árbæjarsafn
Kistuhylur
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6320
Vefsíða:
http://borgarsogusafn.is