Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Grófinni: Sýning á verkum ungra listamanna

21. júní, 2018 - 15. ágúst, 2018

Unglistahópurinn Hermikrákur sem samanstendur af stúlkum sýnir verk sín á fyrstu hæð Borgarbókasafnsins í Grófinni frá 21. júní til 15. ágúst. Verkin unnu stúlkurnar eftir verktum listamanna Artóteksins.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Byrja:
21. júní, 2018
Enda:
15. ágúst, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Borgarbókasafn, Grófinni
Tryggvagata
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6100
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]