Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ásmundarsafn: Skúlptúragerð fyrir 6-9 ára

11. júní, 2018 - 09:00 - 15. júní, 2018 - 12:00

Listanámskeið fyrir börn 6-9 ára verður í Ásmundarsafni dagana 11. – 15. júní á milli klukkan 9:00 – 12:00.

Nemendur fá að kynnast ólikum efnivið við listsköpun þar sem steypa og smíðavinna kemur við sögu og byggja sitt eigið listaverk.

Fram kemur á vef Listasafns Reykjavíkur að þátttakendur þurfa að mæta í útifötum sem mega skemmast og gott er að hafa smá hressingu meðferðis.

Allur efniviður er innifalinn í námskeiðagjöldum sem eru 16.000 kr.

Ítarlegri upplýsingar: Listasafn Reykjavíkur

Upplýsingar

Byrja:
11. júní, 2018 - 09:00
Enda:
15. júní, 2018 - 12:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Tryggvagata 17
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]