Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Norðlingaskóla: Jóhann kennir hvernig á að kubba tæknilegó

14. október, 2017 - 13:00 - 15:00

Jóhann Breiðfjörð mætir í Borgarbókasafnið í Norðlingaskóla með 100 kíló af tæknilegói og verður með kennslu þar laugardaginn 14. október á milli klukkan 13:00 til 15:00.

Safnið verður opið frá kl.12-16.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Dagsetn:
14. október, 2017
Tími
13:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Norðlingaskóli
Árvað 3
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map