Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Gerðubergi: Tveggja tíma námskeið í tónlist og forritun

20. febrúar, 2017 - 14:30 - 16:30

Annan hvern mánudag fram á vor verður boðið upp á ókeypis tækni- og tilraunaverkstæði í Borgarbókasafni í Gerðubergi með leiðbeinendum frá Kóder fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára. Þess á milli er hægt að koma og prófa sig áfram í forritun og leikjum í smátölvunni Raspberry Pi, án leiðbeinenda.

Nú er mánudagur. Verkstæðið verður í boði í vetrarfríinu 20. febrúar á milli klukkan 14:30 – 16:30.

Þátttakendur fá að læra að forrita eigin tónlist eða tónlist sem þeir þekkja með tónlistaforritinu SonicPi. Frábært tækifæri fyrir krakka að kynnast, fikta og læra um spennandi tækni og forritun og hvað sé hægt að skapa með henni.

Allir krakkar velkomnir og aðgangur ókeypis!

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

 

Upplýsingar

Dagsetn:
20. febrúar, 2017
Tími
14:30 - 16:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]