Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn Gerðubergi: Flugdrekasmiðja fyrir fjölskylduna

18. febrúar, 2017 - 13:00 - 16:00

Í Menningarhúsinu í Borgarbókasafninu Gerðuberg í Breiðholti verður kennsla í flugdrekagerð laugardaginn 18. febrúar á milli klukkan 13:00-16:00. Flugdrekarnir líkjast fiskum, fuglum og fiðrildum eins og þeir eru í Japan.

Flugdrekasmiðjan er haldin í tilefni af Heimsdegi barna.

Börn á öllum aldri eru velkomin með foreldrum sínum.

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Dagsetn:
18. febrúar, 2017
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]