Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Þjóðminjasafn Íslands: Ókeypis fjölskylduleiðsögn um söguna

6. nóvember, 2016 - 14:00 - 15:00

Sunnudaginn 6. nóvember verður fjölskylduleiðsögn í Þjóðminjasafninu á milli klukkan 14:00-15:00.

Margir skemmtilegir munir verða skoðaðir meðal annars beinagrindur, víkingasverð, álfapottur og gömul leikföng.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis!
 
Margt er að skoða á Þjóðminjasafni. Það er eldgamalt skyr, þúsund ára gömul beinagrind og víkingasverð. Svo geta börnin klætt sig upp í brynjur og hjálma.

Upplýsingar

Dagsetn:
6. nóvember, 2016
Tími
14:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Þjóðminjasafn
Suðurgata 41
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map