Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Reykjavík: Ljúffengi götumarkaðurinn KRÁS

23. júlí, 2016 - 13:00 - 24. júlí, 2016 - 18:00

Götumarkaðurinn KRÁS hefur stimplað sig inn sem skemmtilegur viðburður í Reykjavík í sumar. Þetta er 5. árið sem markaðurinn er starfræktur.

Á götumarkaðnum geta gestir fengið gómsætan götumat og ljúffenga drykki.

KRÁS verður opinn alla laugardaga og sunnudaga frá klukkan 13:00-18:00 í sumar. Honum lýkur 20. ágúst á Menningarnótt í Reykjavík.

Fylgist með veðurspánni. Ef hann rignir er einfaldasta mál í heimi að taka regnhlíf eða annan hlífðarfatnað með niður í bæ.

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu götumarkaðarins KRÁS.

Upplýsingar

Byrja:
23. júlí, 2016 - 13:00
Enda:
24. júlí, 2016 - 18:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Götumatarmarkaður KRÁS
Aðalstræti 9
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map